Skiptitaska – Nutmeg

Vinsamlegast skráðu þig inn til að sjá verðin

Þessi vara fæst á eftirfarandi stöðum:

Skiptitaskan okkar úr lífrænni bómull er tilvalin
til að geyma allar nauðsynjar á einum stað.
Breitt strigabandið veitir stuðning og þægindi,
innri og ytri vasar gera það að verkum að þú getur haldið öllu skipulagi.
Þessi rúmgóða og fjölhæfa taska er búin til úr endingargóðum striga með bómullar fóðri.
Töskuna er hægt að nýta á marga vegu.

Stærð: 40x32x16 cm

Ytra byrði: 100% lífrænn GOTS bómullarstrigi
Fóður: 100% lífræn GOTS bómull
Fylling: 100% endurunnin GRS pólýester fylling
Tvöfaldur innri teygjanlegur vasi og rennilásvasi
Tveir ytri hliðarvasar og einn ytri vasi að framan (hægt að fjarlægja) Stillanleg axlaról

Má ekki þvo í þvottavél þurrkaðu aðeins af með rökum klút
Ekki bleikja, þurrka í þurrkara, þurrhreinsa né strauja.

Skrá inn
SKU: CBANUT Category:
Shopping Cart