Um Okkur

Hver eru við?

GK dætur er ný íslensk heildverslun sem flytur inn og selur áfram vandaðar og fallegar vörur.

 Í vali okkar á vörum leggjum við áherslu á umhyggju fyrir jörðinni okkar og veljum framleiðendur sem deila sömu hugsjón og við. Við leggjum okkur fram við framúrskarandi þjónustu við söluaðila og heiðarleg sem og sanngjörn viðskipti.

Eigendur GK dætra eru systurnar Svanhvít og Svala Guðmundsdætur 🤎

Fylgið okkur

Shopping Cart